Með aukinni gagnavinnslu þurfa fyrirtæki að fást við aukið flækjustig og er örugg afritun orðin forsenda þess að þú náir að einbeita þér

Stuđlar ađ hugarró og rekstrarárangri 

Í ljósi þess að megin markmið okkar er að hjálpa fyrirtækjum að nýta upplýsingatæknina töldum við mikilvægt að stuðla að því að viðskiptavinir okkar gætu verið öryggir með gögnin og einbeitt sér að því að nýta tæknina. Við fundum leið til að bjóða fyrsta flokks öryggisafritun á einstaklega hagstæðu verði. 

  • Gögnin geymd í vottuðu gagnaveri skv. ISO 27001
  • Vöktun allan sólahringinn
  • Þjónusta allan sólahringinn
  • Afritanir undir stöðugu eftirliti
  • Skjót endurheimtun gagna

Viðskiptavinum stendur til boða fjarþjónusta í 256 bita tengingu, sem er ein sú öruggasta sem völ er á.

 

Verðið er frá kr. 1.890 + VSK. á mánuði fyrir 5 Gb. afritun. Smelltu á öryggisafritun til að prófa frítt eða fyrirspurn um öryggisafritun til að afla nánari upplýsinga.