Þróun uppgjörsaðferða og vaxandi þörf fyrir áreiðanlegar upplýsingar og greiningu ársreikninga gera kröfu um stöðuga endurnýjun þekkingar

Gagnlegar upplýsingar fyrir bókara og endurskođendur 

Hér er að finna krækjur á nokkrar áhugaverðar vefsíður með nýjustu upplýsingum um bókhald og uppgjör ásamt fróðleik um áhugaverð málefni fyrir bókara og endurskoðendur.

 

Félag löggiltra endurskoðenda (FLE) eru með vefsíðu með áhugaverðum fróðleik um fjölmörg atriði, svo sem siðareglur, regluverk, reikningsskilaráð, áritanir og leiðbeiningar og alþjóðleg samtök og staðla.

 

Alþjóðareikningsskilaráðið hefur útbúið staðal fyrir bókhald og uppgjör lítilla og meðalstórra fyrirtækja (SME), svokallaðan IFRS (International Financial Reporting Standard) eða alþjóðareikningsskilastaðal. Kíktu á myndbandið um IFRS staðalinn.


 

Það getur verið gagnlegt að kynna sér fræðigreinar til að fá ítarlegan skilning á viðfangsefnum um bókhald og uppgjör frá ólíkum sjónarmiðum. Íslendingar búa yfir þeirri sérstöðu að hafa aðgang að greinum úr fjölda viðurkenndra tímarita. Við hvetjum notendur til að fara á hvar.is og kynna sér greinasöfnin. Við viljum hins vegar benda á örfáar fræðigreinar.