Það er mikill ávinningur að geta nýtt sama gagnagrunninn og unnið í sama notendaviðmótinu þegar starfsemin þróast

Starfsemin getur vaxiđ og dafnađ um langan tíma međ Accounting2benefit 

Stækkunarmöguleikar

Í öllum útgáfum af Accounting2benefit er fjöldi eiginleika, en þeir eru að sjálfsögðu mismunandi. Þú þarft ekki að fjárfesta óþarflega mikið í upphafi, því þú getur byrjað smátt og ávallt uppfært í stærri útgáfu, allt í sama gagnagrunninn.

 

Þú nýtir allt sem þú hefur áður lagt vinnu í!

Óbreytt notendaviðmót

Þú vinnur ávallt í sama notendaviðmótinu, hvaða útgáfu af kerfinu sem þú notar. Það eina sem breytist þegar þú uppfærir í stærra kerfi, er að fleiri hnappar verða virkar og þú nýtur ávinnings af fleiri aðgerðum.

Stöðugar uppfærslur

Accounting2benefit er í stöðugri endurnýjun. Greiður aðgangur að ytri þekkingu í gegnum fjölda notenda og öflugt net samstarfsaðila tryggir að þú hafir ávallt kerfi sem byggir á nýjustu tækni. Kerfið uppfærist sjálfvirkt í gegnum internetið.

 

Smelltu hér til að sjá uppfærslur í 2012 útgáfunni: Nýjungar 2012

Haldbærir samkeppnisyfirburðir

Notendur Accounting2benefit þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að bókhaldskerfið haldi aftur af þeim. Stöðug nýsköpun í bókhaldskerfinu og lágmarkskostnaður skapa grundvöll að því að þú búir við aðstöðu eins og þeir bestu. Þannig getur þú einbeitt þér að því sem þú ert best(ur) í og náð árangri.

 

Smelltu hér til að sækja yfirlit yfir helstu ástæður til að nota Accounting2benefit bókhaldskerfinu