Hér er að finna ýmsa fróðleiksmola og dæmisögur sem snúa fyrst og fremst að því hvernig stjórnendur geta náð sem mestum ávinningi út úr upplýsingakerfum

Fróđleiksmolar og dćmisögur 

Hagstćđ lausn sem eykur árangur í nýsköpun
October 23, 2013

Í nýlegri rannsókn Info-Tech Research Group fékk Ideas2benefit (Qmarkets) hæstu einkunn hugbúnaðarlausna fyrir nýsköpun og Qmarkets valið sem leiðandi fyrirtæki á markaðnum. Mælikvarðarnir voru eiginleikar kerfanna, notendaviðmót, verð og tæknileg uppbygging.


Ideas2benefit á íslensku
June 03, 2013

Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið er komið á íslensku. Kerfið skapar fyrirtækjum tækifæri að afla hugmynda frá fjölda þátttakenda og vinna þær á einfaldan og árangursríkan hátt alla leið til innleiðingar. Ideas2benefit heldur utanum söfnun hugmynda, opnar möguleika á umföllun, kosningu um þær og loks að senda bestu hugmyndirnar í matsnefnd sem tekur ákvörðun um innleiðingu.


Viđskiptalíkan á mannamáli
March 20, 2013

Við bjóðum þér aðgang að vinnuskjali með leiðbeiningum fyrir gerð viðskiptalíkans sem auðveldar þér að sjá samhengið í rekstrinum og ná góðum árangri. Viðskiptalíkaninu má beita með því t.d. að raða upp Post-It miðum sem allir geta tekið þátt í að setja saman. Með viðskiptalíkaninu fá stjórnendur skýra innsýn í reksturinn og geta mótað stefnu sem skilar raunverulegum ávinningi fyrir fyrirtækið og viðskiptavinina.


View pdf file

Accounting2benefit í hótelrekstri
December 20, 2012

65º Ubuntu, ferðaþjónustufyrirtæki á Snæfellsnesi hefur verið með

Accounting2benefit Enterprise í notkun frá því í mars 2011. Reynslan er mjög góð segir Johnny, en hann ásamt unnustu sinni reka 3 gistiheimili á nesinu.


Innsýn í reksturinn
December 20, 2012

Stór hluti íslenskra fyrirtækja eyðir miklum kröftum og fjármunum í bókhald, en fá lítið út úr því annað en að uppfylla kröfur um skýrslugerð fyrir skattinn, sjóði og annað. Þetta finnst okkur sorgleg staðreynd!