Greinargóðar handbækur stuðla að nýtingu og markvissri notkun. Það skilar ávinningi jafnvel þó hugbúnaðurinn sé einfaldur í notkun

Handbćkur 

Við bjóðum notendum greinargóðar handbækur með myndrænni framsetningu sem auðveldar notandanum að kynnast kerfunum og öðlast skilning á virkni og aðgerðum. Auk hefðbundinna leiðbeininga leggjum við áherslu á efni sem stuðlar að markvissri nýtingu upplýsingakerfa og tillögur um vinnufyrirkomulag.