Þó svo að bókhaldskerfi séu nauðsynleg, er það ekki nægjanlegt. Við bjóðum fjölhæfan hugbúnað fyrir ólíka þætti starfseminnar

Eykur tekjur og sparar kostnađ 

Það eru einungis þrenns konar hugbúnaðarlausnir sem auka tekjur:

  • hugbúnaður sem stuðlar að aukinni nýsköpun
  • hugbúnaður sem leiðir til aukinnar sölu
  • hugbúnaður sem stuðlar að betri tengslum við viðskiptavini

... allar aðrar hugbúnaðarlausnir miða að því að minnka útgjöld.

 

Við leggjum áherslu á lausnir sem nýtast fljótt og hægt er að taka í notkun og í áföngum.

 

Rekstur Lítil fyrirtæki Meðalstór Stór fyrirtæki
Nýsköpun   ideas2benefit ideas2benefit
Stjórnun sölu ACT! ACT!
Vefumsjón web2benefit web2benefit  
Tímastjórnun TímaGreind® TímaGreind®
Bókhaldskerfi Xpress Partner Evolution
Launakerfi ÁLaun ÁLaun

 

Qmarkets er hugbúnaður sem stuðlar að nýtingu hugmynda bæði innan og utan starfseminnar, svo og í öllum útibúum og starfsstöðvum. Lausnin hvetur til og auðeldar samskipti og samnýtingu hugmynda. Qmarkets stuðlar að úrvinnslu hugmynda og notkun hugmynda sem að skila auknum tekjum. Ómissandi hugbúnaður í öllum fyrirtækjum sem vilja vera í fararbroddi og ná viðvarandi samkeppnisyfirburðum.

 

Hugbúnaður sem stuðlar að aukinni sölu og markvissum vinnubrögðum eru annars vegar kerfi sem halda utan um markaðssetninguna og hins vegar kerfi sem stuðla að því að þú náir betri árangri með núverandi viðskiptavini. Við bjóðum uppá þrenns konar lausnir til að auka sölu:

  • Stjórnun viðskiptatengsla og sölustjórnun
  • Vefverslun og vefumsjónarkerfi
  • Tímaskráningar- og verkstjórnunarkerfi

Það er hægt að lækka kostnað með því að halda vel utanum reksturinn, bæta vinnuferla og stuðla að því að útgjöldin fari ekki úr böndunum. Við bjóðum uppá þrenns konar lausnir í þessu skyni:

  • Afla hugmynda til að draga úr kostnaði og bæta vinnuferla
  • Bókhaldskerfi sem veita innsýn í reksturinn og bæta vinnuferla
  • Tímastjórnunarkerfi sem stuðla að því að unnir tímar endi ekki sem kostnaður
  • Vinna við launaútreikninga verði í lágmarki