Með markvissri innleiðingu nærð þú tilætluðum ávinningi fljótt og örugglega

InnleidingHugm 

Hverjir geta tekið þátt?

Þú getur náð til fjölmargra aðila til að vinna við hugmyndir og stjórna aðgerðum í vöruþróunarferlinu.  

  • Starfsmenn - Þessi hefðbundna leið. Þeir þekkja markaðinn, notkunarmöguleikana og þeim langar að vera þátttakendur. Þú getur opnað aðgang fyrir alla starfsmenn, eða takmarkað hann við ákveðna deild eða samfélag.
  • Neytendur/viðskitpamenn - Sífellt fleiri gera sér grein fyrir að það geti verið gagnlegt að opna aðgang fyrir viðskiptavini.
  • Sérfræðingar/ráðgjafar - Þú getur náð sérstaklega til ytri sérfræðinga, ráðgjafa, starfsmannahópa með sömu tækninni.

Og að sjálfsögðu - getur þú valið áheyreyndur fyrir sérhverja hugmyndaherferð.

 

Þú getur safnað hugmyndum að nýjum vörum frá starfsmönnum, um leið og þú biður viðskiptavinina að hjálpa þér við að finnal leiðir til að bæta þjónustuna, og boðið starfsmönnum vöruþróunar til þátttöku í annarri herferð þar sem áherslu er lögð á að þróa nýja tækni. Þú ræður algjörlega ferðinni ... og átt auðvelt með að ná árangri !

Hvernig virkar þetta?

Ferlið við að innleiða kerfi fyrir hugmyndastjórnun byggir á nýrri hugsun og sérhæfðri lausn fyrir þína starfsemi. Við getum aðstoðað þig eða unnið með ráðgjafanum þínum.

 

Á grundvelli margra ára reynslu og þekkingar á þessu sviði hjálpum við þér að leysa málið.