Bókin tekur á flestum þáttum í bókhaldi, allt frá atburðinum eða fylgiskjalinu til nýtingu upplýsinga við stjórnun og eftirlit

Innihald bókarinnar 

Formáli    v
Uppbygging bókarinnar    vii
Um höfund bókarinnar    viii
Íslensk fyrirtæki    1
Bókhaldsjafnan    3
Reikningshald    5
Upplýsingatæknin    7
Smáfyrirtæki    8
Lítil fyrirtæki    9
Meðalstór fyrirtæki    10
Uppbygging og vinnufyrirkomulag    11
Vinnuferlið í bókhaldi    11
Skjalagangur    12
Bókhaldslykillinn    14
Dæmi: Fyrirmynd að bókhaldslykli    16
Skráning    20
Sala    22
Stofnun greiðsluseðla    23
Launin    24
Launin greidd út    24
Rekstrargjöld    25
Vörukaup    26
Greiðslur og innborganir    27
Dagbók    27
Dæmi: Uppsetning og skráning í söluferlinu    28
Spjaldskrá birgða    28
Reikningasett    28
Spjaldskrá viðskiptamanna    30
Söluferlið    32
Stofnun greiðsluseðla    36

Verkaskipting í bókhaldi    37
Innsýn í reksturinn    40
Fjárhagur    41
Sala og framlegð    42
Birgðastjórnun    44
Fyrirspurnir    44
Kennitölur    46
Mælaborð stjórnandans    47
Dæmi: Mælaborð    49
Dæmi: Fyrirspurnir á viðskiptamenn    50
Dæmi: Kennitölur    51

Áætlanir    52
Nýting upplýsinga    53
Heimildir    54
Viðaukar    56
Lög og reglugerðir    56
Atriðisorðaskrá    57