Það er mikill ávinningur í greiðum aðgangi að fyrirlyggjandi þekkingu og rannsóknum við ákvarðanatöku í alþjóðamarkaðssetningu

Kenningar Ý al■jˇ­amarka­ssetningu 

Í þessum hluta bókarinnar er samantekt um eftirtaldar greinar:

 

Blesa, A. and M. Ripolles (2008). "The influence of marketing capabilities on economic international performance." International Marketing Review 25(6): 651-673.
Samantekt unnin af: Signý Hermannsdóttir

Johanson, J. and J. E. Vahlne (1977). "The internationalization process of the firm - A model of knowledge development and increasing foreign market commitments." Journal of International Business Studies 8(1): 23-32.
Samantekt unnin af: Valgeir Stefánsson

Knickerbocker, F. T. (1973). "Research Roundup OLIGOPOLISTIC REACTION AND MULTINATIONAL ENTERPRISE." The International Executive (pre-1986) 15(2): 7.
Samantekt unnin af: Karen Dröfn Halldórsdóttir

Melen, S. and E. R. Nordman (2009). "The internationalisation modes of Born Globals: A longitudinal study." European Management Journal 27(4): 243-254.
Samantekt unnin af: Rannveig Tryggvadóttir

Zucchella, A., G. Palamara, et al. (2007). "The drivers of the early internationalization of the firm." Journal of World Business 42(3): 268-280.
Samantekt unnin af: Gísli Þór Gíslason


Smelltu hér til að skoða kynningu á greinunum