Margir hræðast fjárfestingu í upplýsingarkerfum vegna bitrar reynslu af óvæntum útgjöldum. Það er mikið betra að sjá fyrir hvernig heildarlausnin gæti litið út

Dćmi um heildarlausnir 

Við bjóðum heildarlausnir í bókhaldi fyrir flestar atvinnugreinar sem auðvelda fyrirtækjum að ná markmiðum sínum. Við bjóðum einnig hugbúnað til stjórnunar, svo sem tímastjórnun og hugmyndastjórnun. Þegar upp er staðið eru lausnirnar ávallt sniðnar að þörfum viðkomandi aðila. Við höfum sett fram nokkur dæmi sem gefa innsýn í lausnir nokkrar tegundir starfsemi.

Verktakafyrirtæki
Tímagreind er frábær lausn fyrir verktakafyrirtæki til að fylgjast með tímanotkun, kostnaði og skipuleggja verkefni fyrir hópa. Lögð er áhersla á skilvirka tímaskráningu. Hugbúnaðurinn eykur nýtingu starfsmanna stórlega og er því fljótur að borga sig upp. Hægt að hafa skráningarviðmót á vefnum og snjallsímum.

Accounting2benefit Individual - bókhaldshugbúnaður fyrir lítil þjónustufyrirtæki (allt að 2 notendur). Mjög fjölhæf og öflug lausn sem samþættist við Álaun launakerfið. Fjöldi skýrslna veitir stjórnendum góða yfirsýn.

Accounting2benefit Business - bókhaldshugbúnaður fyrir kröfuhörð fyrirtæki. Fjöldi viðbótarkerfa er innifalinn í verði hugbúnaðarins. Góðir greiningarmöguleikar og aðgengi að upplýsingum veitir stjórnendum góða yfirsýn.

Álaun. Öflug en jafnframt ódýr lausn sem skalar með starfsmannafjölda. Verðlagningin hentar því litlum fyrirtækjum vel.


Innleiðing: Uppsetning á hugbúnaði og stillingar. Dagleg vinnsla, Greining og skýrslugerð.

 

Sendur okkur fyrirspurn til að fá tilboð í heildarlausn í bókhaldi.

 

 

Ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki (arkitektastofur, verkfræðistofur, lögfræðistofur...)

Þessi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að byggja starfsemi sína á því að selja þekkingu starfsmanna.


Tímagreind er frábær lausn fyrir ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki til að fylgjast með tímanotkun, kostnaði og skipuleggja verkefni fyrir hópa.  Lögð er áhersla á hraðvirka tímaskráningu. Hugbúnaðurinn eykur nýtingu starfsmanna stórlega, kemur í veg fyrir ágreining og er því fljótur að borga sig upp.

 
Accounting2benefit Individual - bókhaldshugbúnaður fyrir lítil þjónustufyrirtæki (allt að 2 notendur). Boðið uppá greiðsluseðlakerfi sem gerir innheimtu reikninga skilvirkari og faglegri. Mjög fjölhæf og öflug lausn sem samþættist við Álaun launakerfið. Fjöldi skýrslna veitir stjórnendum góða yfirsýn.

 

Accounting2benefit Business - öflugri lausn fyrir allt að 10 samtímanotendur fyrir kröfuhörð fyrirtæki. Fjöldi viðbótarkerfa er innifalinn í verði hugbúnaðarins. Góðir greiningarmöguleikar og aðgengi að upplýsingum veitir stjórnendum góða yfirsýn.

 

Álaun. Öflug en jafnframt ódýr lausn sem skalar með starfsmannafjölda. Verðlagningin hentar því litlum fyrirtækjum vel.


Innleiðing Uppsetning á hugbúnaði og stillingar. Dagleg vinnsla, Greining og skýrslugerð.

 

Sendur okkur fyrirspurn til að fá tilboð í heildarlausn í bókhaldi.

 

 

Meðalstór fyrirtæki

Við bjóðum uppá fjölda ólíkra lausna sem hægt er að flétta saman í heildstætt upplýsingaumhverfi. Þegar fyrirtæki stækka aukast kröfur um halda vel utan um reksturinn með skilmerkilegum hætti. Með fleiri starfsmönnum eykst sérhæfni og þörf er á ýmis konar lausnum til að leysa verkferla og halda utan um þau verðmæti sem finnast í fyrirtækinu, hvort sem þau felast í eiginlegum fjármunum, birgðum, tíma starfsmanna eða í verkefnum og samskiptum við viðskiptavini. Ljóst er að krafan um yfirsýn stjórnenda stóreykst með auknu flækjustigi.


Ideas2benefit hugmyndastjórnun - nýstárleg lausn sem eykur nýsköpun, hagræðingu o.fl.. Kerfið aflar upplýsinga um hugmyndir úr innra og ytri umhverfi fyrirtækisins og síar út bestu hugmyndirnar. Ómissandi lausn!

 

Accounting2benefit Enterprise - bókhaldshugbúnaður fyrir fyrirtæki með margbreytilegan rekstur. Fjöldi viðbótarkerfa innifalinn í verði hugbúnaðarins. Hentar vel þegar kröfurnar aukast enn frekar. Fjöldi greiningarmöguleika veitir stjórnendum góða yfirsýn.

 

Tímagreind

er frábær lausn fyrir alla starfsemi sem þarf að fylgjast með tímanotkun, kostnaði og skipuleggja verkefni fyrir hópa. Lögð er áhersla á hraðvirka tímaskráningu. Hugbúnaðurinn eykur nýtingu starfsmanna stórlega og er því fljótt að borga sig upp.


Álaun. Öflug en jafnframt ódýr lausn sem skalar með starfsmannafjölda. Verðlagningin hentar því litlum fyrirtækjum vel.

 

Innleiðing. Í fjölnotaumhverfi er mikilvægt að allir séu samstíga og að lausnin komist sem fyrst í notkun. Uppsetning á hugbúnaði og stillingar. Skipulagning vinnuferla, Dagleg vinnsla, Greining og skýrslugerð. Leiðsögn um notkun og samstilling.
 

Sendur okkur fyrirspurn til að fá tilboð í heildarlausn í bókhaldi.