Það er mikill ávinningur að vera með kerfi sem uppfyllir kröfur starfseminnar og hægt er að aðlaga að þörfum á hverjum tíma

Me­alstˇr fyrirtŠki 

Accounting2benefit Enterprise er kjörin lausn fyrir þá sem þurfa öflugt og sveigjanlegt kerfi með fljótlegri vinnslugetu. Kerfið býr yfir fjölmörgum eiginleikum, hentar fyrir fjölnota umhverfi með gjaldmiðlum og fleiru.

Accounting2benefit Enterprise bókhaldskerfið er uppsett með virðisaukaskatti og reikningslyklum samkvæmt íslenskum lögum og venjum.

Rétt er að taka fram að Accounting2benefit Enterprise bókhaldskerfið er einungis fáanlegt með ensku viðmóti, en mögulegt er að setja upp allar skýrslur á íslensku.