Notendavaent 

Í Accounting2benefit er myndrænt viðmót sem gerir þeir einstaklega auðvelt að nýta kerfið. Þú hefur gott stjórnborð og ert sennilega farinn að nýta þér eiginleika kerfisins áður en þú veist af, nánast aðstoðarlaust. Þú skilur jafnvel ekkert í því hvernig þú hafir komist af áður án þeirra eiginleika sem Accounting2benefit bókhaldskerfið býr yfir.

Frábært aðgengi (um allt kerfið)

Í Accounting2benefit getur þú flakkað á milli kerfishluta og aðgerða. Auk þess hefur þú aðgengi að ýmsum upplýsingum, ytri gögnum og fleiru án þess að hætta í þeirri aðgerð sem þú varst að vinna í.

Með góðu aðgengi að aðgerðum í bókhaldskerfum sparast tími og kostnaður.

Fljótlegt sölukerfi

Sölukerfið í Accounting2benefit er einstaklega notendavænt og fljótlegt að vinna í því. Auk þess að hafa gott aðgengi að öllum aðgerðum og eiga auðvelt með að "flakka" á milli kerfishluta hefur þú aðgang að eiginleikum sem skapa mikinn sveigjanleika og spara tíma.

Gott sölukerfi skapar meiri möguleika, sparar tíma við söluna og bæði beinan og óbeinan kostnað.

Afritun tilboða

Þú getur skoðað viðskiptasögu, bæði viðskiptamanna og birgja, um leið og þú vinnur í viðkomandi aðgerðum. Þú getur afritað síðustu pöntun og sótt tilteknar vörulínur úr einu eða fleiri skjölum með örfáum músarsmellum.

Ótakmarkaður fjöldi mynda af vörum

Þú getur hengt ótakmarkaðan fjölda mynda við vörur og skoðað þær við vinnslu sölu- eða innkaupaskjala. Þannig hefur starfsfólk ávallt íterlegar upplýsingar um vöruna og kemur í veg fyrir mistök við sölu eða pantanir.

Frjáls tilboð

Þú getur stofnað frjáls tilboð fyrir núverandi eða mögulega viðskiptvini með hvaða staðlaðri vöru eða þjónustu, eða stofnað nýja vöru sem ekki er til staðar í kerfinu og hefur fulla stjórn á álagningunni. Þú getur síðan stofnað tilboð eða vörusett á grundvelli tilboðsins og boðið í almennri sölu.

 

Smelltu hér til að sækja yfirlit yfir helstu ástæður til að nota Accounting2benefit bókhaldskerfinu