Fjölhæft, sveigjanlegt og notendavænt kerfi á íslensku fyrir fjölnota umhverfi byggt á alþjóðlegri þekkingu og nýjustu tækni

Kerfi me­ ˇtal eiginleikum 

Accounting2benefit er ákjósanleg lausn fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Accounting2benefit innheldur fjölmörg viðbótarkerfi sem hefur aðgang að án aukakostnaðar.


Accounting2benefit byggir á bókhaldskerfi sem hefur verið í notkun í um 10 ár með góðum árangri á fjölþjóðamarkaði. Kerfið hefur fengið sérstaklega góða umsögn fyrir hversu auðveldur hann er í notkun og hversu auðvelt er aðlaga hann aðstæðum einstakra markaðssvæða. Viðmótið í Accounting2benefit er á ensku, en er aðlagað íslenskum aðstæðum, bæði grunnkerfið og flestar skýrslur.

Notendur hafa síðan aðgang að stöðugum nýjungum og þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að dragast afturúr.