Þú getur sótt kynningarfund hvar sem þú hefur aðgang að tölvu. Þú sparar tíma og fyrirhöfn en færð fullvaxna kynningu engu að síður

Netfundur 

Næsti netfundur er um hugmyndastjórnun og verður haldinn föstudaginn 2. desember kl. 15:00.

 

Á netfundi tekur þú þátt í kynningu á netinu. Þú færð sendan aðgangskóða, skráir þig, getur skráð fyrirspurnir beint á fundinn eða hringt inn á fundinn. Öll gögn á fundinum færð þú send í tölvupósti. Einfaldara getur það varla verið.

 

Á næsta netfundi verður farið í helstu aðgerðir við reikningagerð og stofnun greiðsluseðla. Fundurinn tekur um 30 mínútur.

 

Skráðu þig endilega á fundinn hér fyrir neðan ef þú hefur áhuga á að fræðast nánar um þetta áhugaverða og mikilvæga viðfangsefni í stjórnun fyrirtækja.

Nafn:
Netfang:
Sími:
Öryggiskóđi:
Sláđu inn kóđann á myndinni hér fyrir neđan

Reyndu annan kóđa