Góð og fagleg ráðgjöf um val og innleiðingu upplýsingakerfa getur skipt sköpum um hversu mikill ávinningur fæst af notkun þeirra.

Ráğgjöf 

Við leggjum áherslu á ráðgjöf við val og innleiðingu á upplýsingakerfum. Ráðgjöfin er sniðin að þörfum hvers fyrirtækis, en hún skiptist almennt í þrjú stig:

 

 

Auk þess bjóðum við sérhæfða ráðgjöf við nýsköpun, hugmyndastjórnun og alþjóðamarkaðssetningu.