Hér er að finna ýmsa fróðleiksmola og dæmisögur sem snúa fyrst og fremst að því hvernig stjórnendur geta náð sem mestum ávinningi út úr upplýsingakerfum

Fróđleiksmolar og dćmisögur 

June 03, 2013
Ideas2benefit á íslensku

Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið er komið á íslensku. Kerfið skapar fyrirtækjum tækifæri að afla hugmynda frá fjölda þátttakenda og vinna þær á einfaldan og árangursríkan hátt alla leið til innleiðingar. Ideas2benefit heldur utanum söfnun hugmynda, opnar möguleika á umföllun, kosningu um þær og loks að senda bestu hugmyndirnar í matsnefnd sem tekur ákvörðun um innleiðingu.


Ideas2benefit er byggt á tækni frá Qmarkets, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði hugmyndastjórnunarkerfa og er í notkun hjá fjölda fyrirtækja um allan heim. Kerfið hentar fyrst og fremst stærri fyrirtækjum, en er einnig fáanlegt í minni útgáfu fyrir 50 notendur. Ideas2benefit er aðlagað að þörfum og vinnuferlum kaupenda. Þannig er kerfið fyrst og fremst kærkomin viðbót við þær aðferðir sem fyrir eru, en getur gert ústlagið fyrir árangurinn.