Þegar viðfangsefnum í starfseminni fjölgar er mikilvægt að hafa upplýsingakerfi sem bjóða uppá fjölbreytta möguleika án þess að eyða orku í þróun sérlausna

Stærri fyrirtæki 

Sveigjanleg lausn sem byggir á nýrri hugsun í bókhalds- og upplýsingakerfum opnar möguleika á að bæta stjórnun og þróa fyrirtækið á næsta stig. Áður fyrr innihéldu bókhaldskerfi tölvuert af upplýsingum um viðskiptavini og birgja sem voru takmörkuð við fjárhagsupplýsingar. Accounting2benefit Enterprise geymir ekki einungis fjárhagsupplýsingar, heldur einnig ýmsar aðrar upplýsingar sem hægt er að nýta til að bæta þjónustu og eftirlit.

 

Rétt er að taka fram að Accounting2benefit Enterprise bókhaldskerfið er einungis fáanlegt með ensku viðmóti, en mögulegt er að setja upp allar skýrslur á íslensku.