Það er mikill ávinningur í greiðum aðgangi að fyrirlyggjandi þekkingu og rannsóknum við ákvarðanatöku í alþjóðamarkaðssetningu

Tengsl 

Í þessum hluta bókarinnar er samantekt um eftirtaldar greinar:

 

Farrelly, F. J. and P. G. Quester (2005). "Examining important relationship quality constructs of the focal sponsorship exchange." Industrial Marketing Management 34(3): 211-219.
Samantekt unnin af: Auður Hafþórsdóttir

Heide, J. B. and G. John (1988). "The Role of Dependence Balancing in Safeguarding Transaction-Specific assets in conventional channels." Journal of Marketing 52(1): 20-35.
Samantekt unnin af: Aðalsteinn Snorrason

Kennedy, M. S., L. K. Ferrell, et al. (2001). "Consumers' trust of salesperson and manufacturer: an empirical study." Journal of Business Research 51(1): 73-86.
Samantekt unnin af: Baldur Freyr Ólafsson

Le Bon, J. and D. E. Hughes (2009). "The dilemma of outsourced customer service and care: Research propositions from a transaction cost perspective." Industrial Marketing Management 38(4): 404-410.
Samantekt unnin af: Jóhann Davíð Snorrason

Smelltu hér til að skoða kynningu á greinunum