Það er mikill ávinningur í greiðum aðgangi að fyrirlyggjandi þekkingu og rannsóknum við ákvarðanatöku í alþjóðamarkaðssetningu

Undirb˙ningur og marka­srannsˇknir 

Í þessum hluta bókarinnar er samantekt um eftirtaldar greinar:

 

Cheng, J. M. S., C. Blankson, et al. (2005). "A stage model of international brand development: The perspectives of manufacturers from two newly industrialized economics-south Korea and Taiwan." Industrial Marketing Management 34(5): 504-514.
Samantekt unnin af: Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir

Ganeshasundaram, R. and N. Henley (2006). "The prevalence and usefulness of market research - An empirical investigation into 'background' versus 'decision' research." International Journal of Market Research 48(5): 525-550.
Samantekt unnin af: Helga Jónsdóttir

Hsu, C.-W., H. Chen, et al. (2008). "Resource linkages and capability development." Industrial Marketing Management 37(6): 677-685.
Samantekt unnin af: Þórunn Dögg Árnadóttir

Jaworski, B., A. K. Kohli, et al. (2000). "Market-driven versus driving markets." Journal of the Academy of Marketing Science 28(1): 45-54.
Samantekt unnin af: Gylfi Þórisson

Yeoh, P. L. (2000). "Information acquisition activities: A study of global start-up exporting companies." Journal of International Marketing 8(3): 36-60.
Samantekt unnin af: Sólrún Björk Guðmundsdóttir

Smelltu hér til að skoða kynningu á greinunum