Hér hefur þú aðgang að útvarpsþáttum með viðtali við sérfræðinga um ýmis viðfangsefni tengd rekstri smáfyrirtækja.

Útvarp um smáfyrirtćki 

Hér er hægt að hlusta á fréttapistla um rekstur smáfyrirtækja. Small Business Trends Radio er með fræðslu og viðtöl við sérfræðinga í rekstri smáfyrirtækja um ýmis viðfangsefni. Viðmælendur er fjöldi áhrifaríkra einstaklinga sem fjalla um viðfangsefni sem eru mikilvæg fyrir líðandi stundu. Í þáttunum er að finna ábendingar um stjórnun smáfyrirtækja og ráðleggningar. Lengd þáttanna er um hálftími. 

 

Listen to internet radio with Small Business Radio on Blog Talk Radio

 

Og hér er aðgangur að útvarpi um þróun internetsins.